top of page
Eldunarleiðbeiningar
Kveikið á grillinu en skiljið eftir einn brennara ókveiktann ef þið eruð ekki með hitagrind, látið grillið ná miðlungs háum hita.
Opnið pakkningarnar en geymið umbúðirnar því gott er að nota afgangs marineringu til að pensla kjötið.
Lokið svo grillsneiðunum á heitu grilli í 2-3 mínútur á hvorri hlið, færið þær svo á óbeinan hita í um það bil 10 mínútur eða þar til að kjarnhiti hefur náð 67°C.
Látið kjötið hvíla í 5-10 mínútur eftir eldun, kjarnhiti mun rísa um 2-4 gráður.
Mikilvægt er að kjötið fái að hvíla svo kjarnhiti nái 70°C gráðum.
bottom of page